Stjórn 2013-2014

Sigga

Sigríður Baldursdóttir, formaður Alnæmisbarna, er doktorsnemi í mannfræði með áherslu á þróunarfræði og heilsu. Doktorsverkefni hennar fjallar um heilsugæslu í dreifbýli Gínea-Bissá í Vestur Afríku. Hún skrifaði MA verkefnið sitt frá Háskólanum í Stokkhólmi um starfsemi CLF og fór aftur til Úganda sem starfsnemi á vegum Þróunarsamvinnustofnunar Íslands. Hún vinnur nú að því að skrifa doktorsritgerð sína og er einnig stundakennari í mannfræði og þróunarfræði við HÍ.  

 

 

 

 

hildur

Hildur Gestsdóttir, varaformaður og gjaldkeri er doktor í fornleifafræði og sérgrein hennar er mannabeinafræði. Hildur er dóttir Erlu Halldórsdóttur, stofnanda Candle Light Foundation og Alnæmisbarna. Hún var alin upp í Honduras og Kenýa og bjó um tíma í Úganda. Hún vinnur nú sem sérfræðingur hjá Fornleifastofnun Íslands, og er stundakennari við Sagnfræði- og heimspekideild HÍ. 

 

 

 

 Harpa Hauksdóttir, ritari...

 

Dogg

Dögg Guðmundsdóttir er með B.A. í mannfræði, M.S.S. í alþjóðasamskiptum og þróunarfræðum og er einnig löggiltur skjalaþýðandi úr ensku yfir á íslensku. Hún starfar sem verkefnastjóri í lagadeild Háskólans í Reykjavík. Hún hefur áður starfað í Úganda á vegum Þróunarsamvinnustofnunar Íslands og verið verkefnastjóri hjá Rauða krossi Íslands, Kópavogsdeild.

 

 

 

Maria J G

María J. Gunnarsdóttir er doktor í umhverfis- og auðlindafræði og sérgrein hennar er vatnsveitur og öryggi neysluvatns. Hluti doktorverkefnis hennar fjallaði um vatnsveitur í Uganda og gerði hún úttekt á vatnsveitunni í Kampala í samstarfi við innlenda aðila og Þróunarsamvinnustofnun Íslands árið 2008. Hún vinnur nú að rannsóknum á sviði neysluvatns við Vatnaverkfræðistofu HÍ og er stundakennari við Umhverfis-og byggingarverkfræðideild HÍ.

 

 

 

Hulda Guðrún Gunnarsdóttir... 

Pétur Skúlason Waldorff...

2012-2013

Sigríður Baldursdóttir, formaður
Hildur Gestsdóttir, varaformaður & gjaldkeri
Laufey Sigrún Haraldsdóttir, ritari
Dögg Guðmundsdóttir
Harpa Hauksdóttir
Margrét Skúladóttir
Hulda Guðrún Gunnarsdóttir

2011-2012

Sigríður Baldursdóttir, formaður
Hildur Gestsdóttir, varaformaður & gjaldkeri
Sigurlaug Hauksdóttir, ritari
Dögg Guðmundsdóttir
Harpa Hauksdóttir
Margrét Skúladóttir
Ragna Karlsdóttir

2009-2011

Ingibjörg R. Guðlaugsdóttir, formaður
Hildur Gestsdóttir, varaformaður
Sigurlaug Hauksdóttir, ritari
Ásdís Ólafsdóttir, gjaldkeri
Lárus Valgarðsson
Ragna Karlsdóttir
Sigríður Baldursdóttir

2008-2009

Ingibjörg R. Guðlaugsdóttir, formaður
Hildur Gestsdóttir, varaformaður
Sigurlaug Hauksdóttir, ritari
Bjarni Reyr Kristjánsson, gjaldkeri
Helga Tulinius
María J. Gunnarsdóttir
Ragna Karlsdóttir

 

2007-2008
María J. Gunnarsdóttir, formaður
Hildur Gestsdóttir, varaformaður
Sigurlaug Hauksdóttir, ritari
Bjarni Reyr Kristjánsson, gjaldkeri
Helga Tulinius
Ragna Karlsdóttir
Ingibjörg R. Guðlaugsdóttir

 

2006-2007
María J. Gunnarsdóttir, formaður
Hildur Gestsdóttir, varaformaður
Sigurlaug Hauksdóttir, ritari
Bjarni Reyr Kristjánsson, gjaldkeri
Guðlaugur Þór Pálsson
Helga Tulinius

Ragna Karlsdóttir

 

2005-2006
Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður
Hildur Gestsdóttir, varaformaður
María J. Gunnarsdóttir, gjaldkeri
Bjarni Reyr Kristjánsson, ritari
Benedikt Steingrímsson
Guðlaugur Þór Pálsson
Helga Tuliníus

 

2004-2005
Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður
Erla Halldórsdóttir, gjaldkeri
Bjarni Reyr Kristjánsson, ritari
Helga Tuliníus
María J. Gunnarsdóttir

Get in Touch!

Telephone: 354 6960885

Email: beinakerling@gmail.com

Bankareikningur: 1155-1540733

Kt:  560404-3360

STYRKTARAÐILAR

frostmark     

 

mjolkursamsalan